Siglfirđingar í Vestmannaeyjum

Siglfirđingar í Vestmannaeyjum Siglfirđingar eiga frćkna fimleikakrakka í Vestmannaeyjum, ţjálfarinn er  Svana Jóhannsdóttir og ađstođar ţjálfarinn er

Fréttir

Siglfirđingar í Vestmannaeyjum

Efri röđ:  Svana, María Rós, Arna Hlín, Kristrún Ósk, Arna Björg Neđri röđ: Nanna Berglind, Ţóra Fríđa, Díana, Ţórey Helga og Ingibjörg Ósk.
Efri röđ: Svana, María Rós, Arna Hlín, Kristrún Ósk, Arna Björg Neđri röđ: Nanna Berglind, Ţóra Fríđa, Díana, Ţórey Helga og Ingibjörg Ósk.
Siglfirđingar eiga frćkna fimleikakrakka í Vestmannaeyjum, ţjálfarinn er  Svana Jóhannsdóttir og ađstođar ţjálfarinn er dóttir hennar Arna Björg. Stelpurnar voru ađ keppa í hópfimleikum á Selfossi um helgina og unnu 2 gull og 1 brons, en í liđinu sem er skipađ 8 keppendum eru ţrjár ćttađar frá Siglufirđi.
En ţađ eru ţćr María Rós Sigurbjörnsdóttir (dóttir Svönu Jóhannsd), Nanna Berglind Davíđsdóttir ( dóttir Davíđs Guđmundar Davíđssonar) og Ţórey Helga Hallgrímsdóttir ( dóttir Ţóru Guđmundar Davíđssonar). Stelpurnar hafa tryggt sér rétt til ţátttöku á Íslandsmóti sem verđur haldiđ 18 apríl n.k.

Kv.Svana Jóhannsdóttir

Athugasemdir

10.nóvember 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst