Siv stefnir á varaformennsku
visir.is | Fréttir á landsvísu | 16.12.2008 | 10:00 | | Lestrar 150 | Athugasemdir ( )
Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins, ætlar að bjóða sig fram til varaformennsku í flokknum á flokksþinginu
í janúar, að því er fram kemur í tilkynningu frá henni.
Þrír sækjast eftir formennskunni. Þeir eru Jón Vigfús Guðjónsson, Páll Magnússon og Höskuldur Þór
Þórhallssson. Valgerður Sverrisdóttir núverandi formaður gefur ekki kost á sér.
Athugasemdir