Siv stefnir á varaformennsku

Siv stefnir á varaformennsku Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins, ætlar að bjóða sig fram til varaformennsku í flokknum á

Fréttir

Siv stefnir á varaformennsku

Siv Friðleifsdóttir. Ljósmynd visir.is
Siv Friðleifsdóttir. Ljósmynd visir.is
Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins, ætlar að bjóða sig fram til varaformennsku í flokknum á flokksþinginu í janúar, að því er fram kemur í tilkynningu frá henni. Þrír sækjast eftir formennskunni. Þeir eru Jón Vigfús Guðjónsson, Páll Magnússon og Höskuldur Þór Þórhallssson. Valgerður Sverrisdóttir núverandi formaður gefur ekki kost á sér.

Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst