Sjómannadagurinn í Fjallabyggð

Sjómannadagurinn í Fjallabyggð Sveinn Þorsteinsson skellti sér til Ólafsfjarðar á Sjómannadaginn. Hljómsveiti Heldrimenn lék þar við góðar undirtektir, og

Fréttir

Sjómannadagurinn í Fjallabyggð

Sveinn Þorsteinsson skellti sér til Ólafsfjarðar á Sjómannadaginn. Hljómsveiti Heldrimenn lék þar við góðar undirtektir, og einnig voru fleiri skemmtileg atriði á boðstólnum. Sveinn tók nokkrar myndir af hátíðarhöldunum sem hann sendi okkur. Við þökkum honum kærlega fyrir að leyfa okkur að birta myndirnar. Myndir HÉR




Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst