Sjómannadagurinn í Fjallabyggð
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 10.06.2009 | 16:00 | | Lestrar 490 | Athugasemdir ( )
Sveinn Þorsteinsson skellti sér til Ólafsfjarðar á Sjómannadaginn. Hljómsveiti Heldrimenn lék þar við góðar undirtektir, og einnig voru fleiri skemmtileg atriði á boðstólnum. Sveinn tók nokkrar myndir af hátíðarhöldunum sem hann sendi okkur. Við þökkum honum kærlega fyrir að leyfa okkur að birta myndirnar. Myndir HÉR


Athugasemdir