Skíðasvæðið í Skarðsdal
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 22.03.2009 | 09:36 | | Lestrar 246 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið í dag frá kl. 10-16, veðrið er S-4-8m/sek, 0c° og heiðskírt og glaða sólskin, færið er unnið harðfenni ágætt færi fyrir alla. Þess má geta að í gær laugardaginn 21. mars voru vel á þriðja hundrað gestir í fjallinu.
Við keyrum allar 3 lyfturnar og göngubraut við Hól tilbúinn um kl. 13:00.
Nú er um að gera að drífa sig á skíði og njóta dagsins.
Velkomin á skíði starfsmenn
Við keyrum allar 3 lyfturnar og göngubraut við Hól tilbúinn um kl. 13:00.
Nú er um að gera að drífa sig á skíði og njóta dagsins.
Velkomin á skíði starfsmenn
Athugasemdir