Skíðasvæðið í Skarðsdal 8. apríl

Skíðasvæðið í Skarðsdal 8. apríl Opið í dag frá kl. 13-19, veðrið er mjög gott S gola, +3c°, hálfskýjað (sólarglenna), færið er troðinn blautur snjór en

Fréttir

Skíðasvæðið í Skarðsdal 8. apríl

Glæsilegt ekki satt.
Glæsilegt ekki satt.
Opið í dag frá kl. 13-19, veðrið er mjög gott S gola, +3c°, hálfskýjað (sólarglenna), færið er troðinn blautur snjór en er þurrari eftir því sem ofar kemur, allar brekkur tilbúnar. Við keyrum allar lyftur, göngubraut er í Hólasdalnum.

Við erum með 3 lyftur, Neðsta-lyfta er 430 metrar að lengd, hæðamismunur eru um 100 metrar og hún flytur 480 manns á klst. T-lyftan er 1050 metrar, hæðarmismunur er 220 metrar og hún flytur 720 manns á klst og síðan er það Búngu-lyftan hún er 530 metar löng, hæðarmismunur er 180 metrar og hún flytur 550 manns á klst og þar endar skíðasvæðið í 650 metrum yfir sjávarmáli.

Velkomin á skíði starfsmenn.


Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst