Skipin landa góðum afla
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 14.09.2009 | 18:41 | | Lestrar 468 | Athugasemdir ( )
Skipin Múlaberg SI 22 og Bylgja VE 75 lönduðu bæði ágætis afla í dag. Múlabergið var með um 28 tonn af rækju og 12 tonn af meðafla. Bylgjan landaði um 20 tonn af rækju og 12 tonn af meðafla. Ágætis gangur er á rækjuveiðum og vinnslu Ramma hf. að sögn tíðindamanns siglo.is.

Bylgja VE 75

Bylgja VE 75
Athugasemdir