Skipin landa góðum afla

Skipin landa góðum afla Skipin Múlaberg SI 22 og Bylgja VE 75 lönduðu bæði ágætis afla í dag. Múlabergið var með um 28 tonn af rækju og 12 tonn af

Fréttir

Skipin landa góðum afla

Múlaberg SI 22
Múlaberg SI 22
Skipin Múlaberg SI 22 og Bylgja VE 75 lönduðu bæði ágætis afla í dag. Múlabergið var með um 28 tonn af rækju og 12 tonn af meðafla. Bylgjan landaði um 20 tonn af rækju og 12 tonn af meðafla. Ágætis gangur er á rækjuveiðum og vinnslu Ramma hf. að sögn tíðindamanns siglo.is.


Bylgja VE 75

Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst