Snjósleðaferðalangar
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 22.03.2009 | 14:00 | | Lestrar 672 | Athugasemdir ( )
Það voru engar smá græjur sem stoppuðu á Torginu síðastliðinn föstudag. 6 félagar úr Mosfellsbæ voru mættir til að fara á sleðum sínum uppúr Siglufirði og inná hálendi, reyndar spurðu þeir siglo.is hvar best væri að fara uppúr firðinum fagra en fátt var um svör þar sem sleðafjör hefur ekki verið á dagsskrá siglo.is.
Kannski er það umhugsunarefni afhverju slík kort eru ekki til hér í bæ því svo sannarlega eru sóknarfæri í ferðamennsku af þessari tegund og er því hér með komið á framfæri. Strákarnir hressu úr Mosfellsbæ báðu fyrir kveðjur til félaga sinna í borginni og báðu sérstaklega um að sýna þá og hin fögru fjöll allt í kring.

Næring er mikilvæg.

Gert klárt fyrir ferðalagið.

Þá er bara að leggja í hann.
Kannski er það umhugsunarefni afhverju slík kort eru ekki til hér í bæ því svo sannarlega eru sóknarfæri í ferðamennsku af þessari tegund og er því hér með komið á framfæri. Strákarnir hressu úr Mosfellsbæ báðu fyrir kveðjur til félaga sinna í borginni og báðu sérstaklega um að sýna þá og hin fögru fjöll allt í kring.

Næring er mikilvæg.

Gert klárt fyrir ferðalagið.

Þá er bara að leggja í hann.
Athugasemdir