Sökk í togi

Sökk í togi Guðrún Björg HF, gamall 250 tonna togari sem smíðuð var í A-Þýskalandi árið 1959, sökk skammt austur af Aberdeen í nótt. Skipið Gréta Si 71

Fréttir

Sökk í togi

Smelltu á myndina til að sjá hana stærri
Smelltu á myndina til að sjá hana stærri
Guðrún Björg HF, gamall 250 tonna togari sem smíðuð var í A-Þýskalandi árið 1959, sökk skammt austur af Aberdeen í nótt. Skipið Gréta Si 71 var með Guðrúnu Björgu í togi
Heimild: http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/27/gudrun_sokk_vid_aberdeen/

Myndin hér fyrir neðan er af gömlu Margréti sem hafði fengið nýtt nafn; Gréta SI 71- En þarna er Gréta á prufusiglingu á leið að bryggju í september síðastliðnum.

Leifar af gömlu SR-Löndunarbryggjunniisjást í forgrunni



Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst