SR-Vélaverkstæði

SR-Vélaverkstæði Verkefnastaða hjá SR-Vélaverkstæðis hefur verið nokkuð góð það sem af er “kreppunnar” og verkefni nokkuð örugg næstu mánuði

Fréttir

SR-Vélaverkstæði

Útflutningur löndunarbúnaðar til Noregs
Útflutningur löndunarbúnaðar til Noregs
Verkefnastaða hjá SR-Vélaverkstæðis hefur verið nokkuð góð það sem af er “kreppunnar” og verkefni nokkuð örugg næstu mánuði amk.
Þar var í gær verið að leggja síðustu hönd á stóra sendingu sem samanstendur á sérbúnaði vegna loðnu og síldarlöndunar til Noregs, sem lestaður verður í dag. Þessi búnaður er hannaður og smíðaður hjá SR-Vélaverkstæði.
Þetta er svipaður búnaður og þeir hafa framleitt fyrir margar loðnuverksmiðjur hér á landi.




Þá eru þeir með stórt verkefni fyrir Ísaga í Reykjavík, þe. grindur undir gas og súrhylki, en samskonar grindur voru framleiddar af SR-Vélaverkstæði fyrir um 6-7 árum.
Þá eru ýmis minni verkefni í gangi og menn bjartsýnir á þeim bæ.

Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst