Það er komið sumar, sól í heiði skín...
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 16.05.2009 | 08:30 | | Lestrar 508 | Athugasemdir ( )
Fólk fyllist aukinni orku þegar sól í heiði skín og gaman er að fylgjast með
fólki vinna að því að fegra sitt nánasta umhverfi.
Gerða og Frissi voru í vikunni að dytta að gömlum vörubíl við hús sitt að
Gránugötu. Bíllinn er afar glæsilegur eftir málun og stirnir á hann í sólinni.
Veðrið á Siglufirði er búið að vera einstaklega gott undanfarna daga,
sannkallað Mallorca veður.





fólki vinna að því að fegra sitt nánasta umhverfi.
Gerða og Frissi voru í vikunni að dytta að gömlum vörubíl við hús sitt að
Gránugötu. Bíllinn er afar glæsilegur eftir málun og stirnir á hann í sólinni.
Veðrið á Siglufirði er búið að vera einstaklega gott undanfarna daga,
sannkallað Mallorca veður.

Athugasemdir