Þrjátíu hús rýmd á Siglufirði
visir.is | Fréttir á landsvísu | 30.03.2009 | 20:16 | | Lestrar 1098 | Athugasemdir ( )
Veðurstofan í samráði við lögreglustjórann á Akureyri hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi á Ólafsfirði og Siglufirði.
Á Ólafsfirði er það reitur 6. Á reitnum er dvalarheimilið Hornbrekka og verða íbúar þar fluttir til innan hússins.
Á Siglufirði er það reitur 8 en á honum eru um 30 íbúðarhús sem þarf að rýma.
Tengill á rýmingarkort HÉR
Á Ólafsfirði er það reitur 6. Á reitnum er dvalarheimilið Hornbrekka og verða íbúar þar fluttir til innan hússins.
Á Siglufirði er það reitur 8 en á honum eru um 30 íbúðarhús sem þarf að rýma.
Tengill á rýmingarkort HÉR
Athugasemdir