Vasagangan 2009
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 11.03.2009 | 06:00 | | Lestrar 690 | Athugasemdir ( )
Sunnudaginn 1 mars sl. tóku hjónin Magnús Eiríksson og Guđrún Pálsdóttir ásamt syni sínum Ingólfi Magnússyni ţátt í 85 Vasagöngunni í Svíđjóđ.
Gangan sem er mjög krefjandi er 90 km. löng og er ein af vinsćlustu almenningsskíđagöngum heims, ţátttakendur eru um ţ.b.15.000 en ţađ er hámarksfjöldinn sem er miđađ viđ.
39 íslendingar rćstu nú í ţessa göngu og tókst öllum ađ ljúka henni. Magnús sem var ađ klára sína 13 göngu í röđ hafnađi í 1199 sćti á tímanum 5:28:32. Guđrún lauk sinni 4 göngu og hafnađi í 723 sćti af konunum á tímanum 9:07:39 og Ingólfur sem var ađ ganga sína fyrstu göngu lenti í 6812 sćti á tímanum 7:54:10.
Kveđja
Magnús Eiríksson


Gangan sem er mjög krefjandi er 90 km. löng og er ein af vinsćlustu almenningsskíđagöngum heims, ţátttakendur eru um ţ.b.15.000 en ţađ er hámarksfjöldinn sem er miđađ viđ.
39 íslendingar rćstu nú í ţessa göngu og tókst öllum ađ ljúka henni. Magnús sem var ađ klára sína 13 göngu í röđ hafnađi í 1199 sćti á tímanum 5:28:32. Guđrún lauk sinni 4 göngu og hafnađi í 723 sćti af konunum á tímanum 9:07:39 og Ingólfur sem var ađ ganga sína fyrstu göngu lenti í 6812 sćti á tímanum 7:54:10.
Kveđja
Magnús Eiríksson


Athugasemdir