4ra GAGNA MÓT. Myndasyrpa

4ra GAGNA MÓT. Myndasyrpa Hjólreiđafélag Akureyrar hélt sitt árlega 4ra gangna mót í dag 17 júlí. Startađ var kl. 17:00 norđan viđ Strákagöng og túrnum

Fréttir

4ra GAGNA MÓT. Myndasyrpa

Hjólreiđakappi suđur viđ Langeyri
Hjólreiđakappi suđur viđ Langeyri

Hjólreiđafélag Akureyrar hélt sitt árlega 4ra gangna mót í dag 17 júlí.

Startađ var kl. 17:00 norđan viđ Strákagöng og túrnum líkur síđan á Akureyri.

Um 90 keppendur voru mćttir, konur og karlar hjóluđu síđan rólega saman í gegnum Strákagöng og síđan er allt sett í botn alla leiđ til Akureyrar.

Samkvćmt upplýsingum frá mótastjóra hjólađi sá fyrsti í fyrra í mark á 2 kl. 20 mín.

Í ár má reikna međ kringum 2 kl vegna međvinds alla leiđ.

Ţađ ţurfti 2 ljósmyndara til ađ ná ţessum skemmtilegu myndun af ţessum reiđhjólaköppum sem ţutu í gegnum bćinn á nokkrum mínútum og svo hurfu ţeir allir inn í Héđinsfjarđargöng.

Nema einn sem fékk púnkteringu á Snorrabraut.

Startađ var norđan viđ Strákagöng

Sumir eru međ svaka grćjur, vagna, liđstjóra og annađ ađstođarfólk.

Ađrir eru bara međ ţetta á ţakinu á bílnum og frúin hjálpar til.

Fyrsti hópurinn komin niđur í miđbć á nokkrum mínútum.

Nokkrum sekúndum seinna ţeyttust ţeir framhjá Sigló Hótel.

Á leiđ suđur Snorrabraut

Rauđa liđiđ ađ nálgast Héđinsfjarđargöng

Púnkterađ. Hann skipti bara um slöngu á stađnum og bađ síđan um ađstođ viđ ađ fleyja ţessari ónýtu. 

Myndir:
Jón Ólafur Björgvinsson
Kristín Sigurjónsdóttir

Texti:
Jón Ólafur Björgvinsson
Fréttasími: 842 - 0089 


Athugasemdir

23.júní 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst