Blakćfingar í Fjallabyggđ

Blakćfingar í Fjallabyggđ Blakfélag Fjallabyggđar (BF) er međ skipulagđar blakćfingar í íţróttahúsinu á Siglufirđi á eftirtöldum tímum: Mánudagur kl

Fréttir

Blakćfingar í Fjallabyggđ

Blakfélag Fjallabyggđar (BF) er međ skipulagđar blakćfingar í íţróttahúsinu á Siglufirđi á eftirtöldum tímum:

Mánudagur kl 17:00-18:00     Krakka- og unglingablak fyrir 4.-10.bekk

Mánudagur kl 18:00-19:30     Karla

Mánudagur kl 19:30-21:00     Konur

Miđvikudagur kl 18:00-19:30          Karla og konur

Fimmtudagur kl 20:00-21:30           Íslandsmótshópur kvenna

Nýir iđkendur eru hvattir til ađ prufa ţessa skemmtilegu íţrótt og upplifa frábćran félagsskap.
Áhugasamir geta haft samband viđ Óskar (oskar@mtr.is eđa 848-6726) til ađ fá nánari upplýsingar.
Međ kveđju, stjórn BF


Athugasemdir

23.júní 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst