Fimm verđlaun til Siglfirđinga
Ađ ţessu sinni mćttu til leiks um 700 keppendur frá 23 félögum víđa af ađ landinu sem og rúmlega 40 keppendur frá Fćreyjum. Líkt og undanfarin ár sendi Umf Glói nokkra keppendur á mótiđ, voru ţeir 8 ađ ţessu sinni.
Siglfirđingarnir stóđu sig vel, unnu til 5 verđlauna, flestir bćttu afrek sín og 5 siglfirsk aldursflokkamet féllu. Einn drengur skarađi ţó fram úr, ţađ var Björgvin Dađi Sigurbergsson sem var í miklu stuđi og vann til fernra verđlauna í flokki 13 ára pilta í keppni viđ 30-40 jafnaldra sína.
Hann keppti í sjö greinum og var hvergi neđar en í 8. sćti. Hann vann til silfurverđlauna í 600 metra hlaupi og brons fékk hann í 60 metra grindahlaupi, 60 metra spretthlaupi og 200 metra hlaupi og setti siglfirsk aldursflokkamet í öllum ţessum greinum. Fimmtu verđlaunin komu í hlut Guđbrandar Elí Skarphéđinssonar en hann fékk bronsverđlaun í kúluvarpi 12 ára stráka.
Ađrir keppendur stóđu sig međ prýđi og skemmtu sér vel. Fimmta aldursflokkametiđ setti Patrekur Ţórarinsson í hástökki í flokki 15 ára drengja.
Rómeo Björnsson og Patrekur Ţórarinsson
Elín Helga, Jóel, Guđmundur og Guđbrandur Elí.
Björgvin Dađi á verđlaunapalli lengst til hćgri.
Guđbrandur Elí á verđlaunapalli lengst til hćgri.
Franzisca Dóra hitar upp
Nánari fréttir má sjá á heimasíđu Glóa http://umfgloi.123.is/
Athugasemdir