Golfmót á sunnudaginn 21. júlí
sksiglo.is | Íţróttir | 19.07.2013 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 264 | Athugasemdir ( )
Á sunnudaginn 21. júlí verður haldið opið golfmót í boði Olís hjá Golfklúbbi Siglufjarðar. Keppt í karla og kvennaflokki. Forgjöf kk. 24 og kvk. 28. Rástímaskráning er í þetta mót.
Mótsgjald 2.500 kr.
Endilega skráið ykkur í mótið á golf.is (http://www.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/?idegaweb_event_classname=134a9346-af04-48bb-827d-61910541603c&tournament_id=17663).
Einnig er hægt að skrá í mótið með tölvupósti á vefstjoriGKS@gmail.com eða í síma 660-1028.
Athugasemdir