Íslandsmót unglinga í Badminton

Íslandsmót unglinga í Badminton 7.mars sl. héldu 25 krakkar frá Tennis og Badmintonfélagi Siglufjarðar til Reykjavíkur á Íslandsmót unglinga

Fréttir

Íslandsmót unglinga í Badminton

Sirrý Ása og Sólrún Anna hér til hægri
Sirrý Ása og Sólrún Anna hér til hægri

7.mars sl. héldu 25 krakkar frá Tennis og Badmintonfélagi Siglufjarðar til Reykjavíkur á Íslandsmót unglinga sem var haldið í TBR húsinu.

Sólrún Anna Ingvarsdóttir og Sirrý Ása Guðmannsdóttir Lönduðu 2. sæti í tvíliðaleik glæsilegur árangur hjá þeim.

Á Laugardagskvöldinu var svo öllum keppendum boðið í pizzur og bingó og bar öllum saman um að ferðin hefði heppnast ótrúlega vel. 

 

HSA_2014.03.13_islandsmot_badmintonSólrún og Sirrý Ása sáttar með árangurinn.

HSA_2014.03.13_islandsmot_badmintonFlottir krakkar út TBS

HSA_2014.03.13_islandsmot_badminton Foreldrar og ættingjar fylgjast spenntir með.

HSA_2014.03.13_islandsmot_badmintonMaggi og Skarphéðinn sáu um að gera nestið klárt.

HSA_2014.03.13_islandsmot_badmintonÍþróttanammið klárt.


Athugasemdir

23.júní 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst