Íţróttarmenn á ferđalagi

Íţróttarmenn á ferđalagi Íţróttarfólk frá Siglufirđi er á faraldsfćti um helgina. TBS er međ 11 krakka á Barna og unglingameistaramóti TBR í Reykjavík.

Fréttir

Íţróttarmenn á ferđalagi

 Patrekur og Torfi í höllinni í Laugardalnum á Stórmóti ÍR í fyrra.
Patrekur og Torfi í höllinni í Laugardalnum á Stórmóti ÍR í fyrra.
Íţróttarfólk frá Siglufirđi er á faraldsfćti um helgina. TBS er međ 11 krakka á Barna og unglingameistaramóti TBR í Reykjavík. Meistaraflokkur KS-Leifturs leikur sinn fyrsta leik í Soccerademótinu gegn Tindastól í Boganum á Akureyri kl. 16:15.
Níu frjálsíţróttaiđkendur frá Umf Glóa munu taka ţátt í Stórmóti ÍR í frjálsum íţróttum um helgina, en ţađ fer fram í frjálsíţróttahöllinni í Reykjavík.  Mótiđ er ţađ fjölmennasta sem haldiđ er innanhúss ár hvert og eru keppendur ađ ţessu sinni um 640.  Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Glói sendir keppendur á ţetta mót og hefur gengi Siglfirđinganna veriđ mjög gott undanfarin ár.  Hefur okkar fólk veriđ í baráttu um verđlaun í keppni viđ efnilegasta frjálsíţróttafólk landins og komiđ heim međ ţau nokkur hvort ár.  Keppendur í ár eru frá 8 – 14 ára og keppa flestir í nokkrum greinum.  Hćgt verđur ađ fylgjast međ gengi okkar fólks á heimasíđu Glóa http://www.123.is/umfgloi/

Athugasemdir

06.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst