Keppnisandi Siglfirđinga á skíđamótum ekki alveg dauđur
sksiglo.is | Íţróttir | 16.04.2009 | 10:43 | | Lestrar 615 | Athugasemdir ( )
Helgina 4-7 apríl var unglingameistaramót á Ísafirđi haldiđ, ţar sem ÍR-ingurinn Magnús Már Pétursson vann svig og alpatvíkeppnin í flokki 13 ára.

Magnús Már er barnabarn Siglfirđinganna Jónínu Hallgrímsdóttur og Hrólfs Péturssonar.
Međfylgjandi myndir eru af Magnúsi


Magnús Már er barnabarn Siglfirđinganna Jónínu Hallgrímsdóttur og Hrólfs Péturssonar.
Međfylgjandi myndir eru af Magnúsi

Athugasemdir