Krakkablaksnámskeiđ

Krakkablaksnámskeiđ Skráning er hafin á krakkanámskeiđ í strandblaki. Námskeiđiđ stendur yfir á nćstunni en kennt verđur: Fimmtudaginn 16.júlí,

Fréttir

Krakkablaksnámskeiđ

Strandblak
Strandblak

Skráning er hafin á krakkanámskeiđ í strandblaki.

Námskeiđiđ stendur yfir á nćstunni en kennt verđur:

Fimmtudaginn 16.júlí, ţriđjudaginn 21.júlí, fimmtudaginn 23.júlí og mánudaginn 27.júlí. Alls 4 ćfingar í 75 mínútur í senn (fyrri hópur kl 16:00-17:15 og seinni hópur kl 17:15-18:30).

Aldur: Krakkar fćddir 2002-2007 (8-13 ára).

Námskeiđsgjald: 5.000.-

Skráning á námskeiđiđ er hjá Önnu Maríu (699-8817 og oskar@mtr.is).

Hvetjum byrjendur sem lengra komna til ađ skrá sig.

 

Ţriđjudaginn 28.júlí fer svo fram Krakkablaksmót í Strandblaki og er keppnisgjaldiđ 1.000 krónur. Nánar um ţađ ţegar nćr dregur.


Athugasemdir

23.júlí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst