Kristján og Ţorsteinn í KS/Leiftur (Stađfest)
fotbolti.net | Íţróttir | 12.03.2010 | 07:00 | | Lestrar 470 | Athugasemdir ( )
KS/Leiftur hefur fengiđ tvo nýja leikmenn sem munu leika međ liđinu í annarri deildinni í sumar. Varnarmađurinn Kristján Vilhjálmsson kemur til liđsins á láni frá Víkingi R.
Kristján, sem er 21 árs, ţekkir til hjá KS/Leiftri ţví ađ hann lék međ liđinu síđari hlutann á síđasta tímabili og stóđ sig vel. KS/Leiftur hefur einnig fengiđ Ţorstein Ţorvaldsson miđjumann Magna en hann hefur veriđ fastamađur hjá Grenvíkingum undanfarin ár.
Í tilkynningu frá KS/Leiftri kemur fram ađ fleiri tíđinda sé ađ vćnta frá félaginu á nćstunni en á sunnudag hefur liđiđ leik í Lengjubikarnum ţar sem ađ andstćđingarnir eru Völsungur.
Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: http://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=88406#ixzz0htx9THhQ
Magnús Már Einarsson, maggi@fotbolti.net




Athugasemdir