Kristján og Ţorsteinn í KS/Leiftur (Stađfest)

Kristján og Ţorsteinn í KS/Leiftur (Stađfest) KS/Leiftur hefur fengiđ tvo nýja leikmenn sem munu leika međ liđinu í annarri deildinni í sumar.

Fréttir

Kristján og Ţorsteinn í KS/Leiftur (Stađfest)


KS/Leiftur hefur fengiđ tvo nýja leikmenn sem munu leika međ liđinu í annarri deildinni í sumar. Varnarmađurinn Kristján Vilhjálmsson kemur til liđsins á láni frá Víkingi R.
Kristján, sem er 21 árs, ţekkir til hjá KS/Leiftri ţví ađ hann lék međ liđinu síđari hlutann á síđasta tímabili og stóđ sig vel. KS/Leiftur hefur einnig fengiđ Ţorstein Ţorvaldsson miđjumann Magna en hann hefur veriđ fastamađur hjá Grenvíkingum undanfarin ár.



Í tilkynningu frá KS/Leiftri kemur fram ađ fleiri tíđinda sé ađ vćnta frá félaginu á nćstunni en á sunnudag hefur liđiđ leik í Lengjubikarnum ţar sem ađ andstćđingarnir eru Völsungur.

Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: http://fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=88406#ixzz0htx9THhQ

Magnús Már Einarsson, maggi@fotbolti.net




Athugasemdir

18.nóvember 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst