Víđir vs KS/Leiftur - sigur í fyrsta leik
Sólin skein skćrt í Garđinum en ţó var dágóđur blástur. Nokkur vorbragur var á liđunum en KS/Leiftur var klárlega sterkari í upphafi leiks ţar sem Raggi Hauks komst nálćgt ţví ađ skora strax í upphafi ţegar hann komst einn inn fyrir en náđi ekki ađ nýta sér ţađ.
Á 23.mínútu komust KS/Leiftur nokkuđ verđskuldađ yfir međ marki frá Milan Lazervic eftir mistök í vörn heimamanna. Viđ ţetta mark tóku KS/Leiftur öll völd á vellinum og voru nálćgt ţví ađ bćta viđ marki ţví ađ á 34. mín slapp Raggi aftur inn fyrir varnarmađur og fyrirliđi Víđis, Daníel Frímannsson, brýtur af sér og fćr ađ líta rautt spjald. KS/Leiftur fékk aukaspyrnu af fínu fćri en náđu ekki ađ nýta sér hana. En stađan ţegar flautađ var til hálfleiks var 0-1 fyrir KS/Leiftur.
Víđismenn komu mun baráttuglađari til leiks í síđari hálfleik en voru ţó ekki ađ skapa sér nein fćri en á 54.mínútu máttu litlu muna ađ heimamenn yrđu tveimur fćrri ţegar Gísli Gíslason braut á Ţórđi Birgissyni sem var viđ ţađ ađ sleppa einn inn fyrir vörn Víđis, en Gísli fékk einungis gult spjald. Af ţessu sést ađ KS/Leiftur var oft á tíđum ađ leika vörn Víđis grátt og voru töluvert betri ađilinn í leiknum.
Ţađ var svo á 70.mínútu ađ KS/Leiftur bćtti viđ marki og var ţar ađ verki aftur Milan Lazervic eftir hreint út sagt frábćra sendingu frá Herđi Má Magnússyni sem hafđi komiđ inná sem varamađur 30 sekúndum áđur.
Frábćrlega klárađ hjá Milan og var hér orđiđ klárt ađ stigin 3 yrđu okkar. Ekkert gerđist í leiknum eftir ţetta mark og lauk ţví leiknum međ góđum sigri KS/Leifturs 0-2, óska byrjun fyrir okkar menn.
Nćsti leikur er svo derby leikur gegn Tindastóli á Ólafsfjarđarvelli á miđvikudag, en sá leikur er í bikarkeppninni, KS/Leiftur sat hjá í 1. umferđ og kemur ţví inn ţá ađra.
Vinnist sigur á miđvikudaginn er ekki ólíklegt ađ viđ drögumst á móti úrvalsdeildarliđi.
Nánari auglýsing verđur send um leikinn síđar.
Athugasemdir