Lokahóf yngri flokka KF og leikur viđ Völsung

Lokahóf yngri flokka KF og leikur viđ Völsung Á morgun laugardag fer fram lokahóf yngri flokka KF í vallarhúsinu á Ólafsfirđi og hefst ţađ kl 12:00. Ađ

Fréttir

Lokahóf yngri flokka KF og leikur viđ Völsung

Á morgun laugardag fer fram lokahóf yngri flokka KF í vallarhúsinu á Ólafsfirði og hefst það kl 12:00.

Að hófi loknu eða kl 14:00 hefst leikur KF og Völsungs í 2.deild karla, en leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið.

KF hvetur iðkendur og foreldra að fjölmenna á hófið og hvetja svo strákana áfram gegn Húsvíkingum.

Áfram KF


Athugasemdir

23.júní 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst