Mikill fróðleikur á Training Ground

Mikill fróðleikur á Training Ground Vert er að vekja athygli á heimasíðu UEFA en þar er að finna ýmsan fróðleik.  Einn hluti hennar nefnist "Training

Fréttir

Mikill fróðleikur á Training Ground

UEFA merkið
UEFA merkið
Vert er að vekja athygli á heimasíðu UEFA en þar er að finna ýmsan fróðleik.  Einn hluti hennar nefnist "Training Ground" en þar má lesa og sjá mikið af efni er tengist knattspyrnu og jafnvel er hægt að taka námskeið á netinu.

Þarna er að finna fróðleik fyrir leikmenn, þjálfara og dómara og nú er í gangi keppni þar sem hægt er að vinna hvorki meira né minna en heilan bíl.  Til þess þarf að senda myndbönd með listum er tengjast knattspyrnu en nánar má sjá upplýsingar um samkeppnina Hér.

UEFA Training Ground


Athugasemdir

06.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst