Páskamót KS- skráning
sksiglo.is | Íţróttir | 28.03.2010 | 07:00 | | Lestrar 524 | Athugasemdir ( )
Páskamót KS verđur haldiđ laugardaginn 3. april í íţróttahúsinu á Siglufirđi. Mótiđ er međ hefđbundnu sniđi, eđa eins og síđustu innanhúsmót KS hafa veriđ. Keppt er í 5. mannabolta og er hámarksfjöldi leikmanna í liđi 8. Mótiđ hefst klukkan 11. og biđjum viđ ţátttakendur ađ ganga inn ađ sunnanverđu í íţróttahúsiđ og er ćtlast til ţess ađ leikmenn komi tilbúnir til leiks. Ţađ verđur hins vegar hćgt ađ sturta sig ađ loknu móti, en sundhöllin opnar klukkan 14. og er opin til klukkan 18.
Mótsgjald fyrir hvert liđ er 15.000 krónur og er mikilvćgt ađ liđin greiđi ţátttökugjaldiđ um leiđ og ţau hefja leik. Hefđ er ţó fyrir ţví ađ einstaklingar getir skráđ sig hafi ţeir ekki liđ, en ţá er allt reynt til ţess ađ búa til liđ á stađnum og er mótsgjald fyrir einstakling 2.500 krónur.
Mótiđ er ađ sjálfsögđu fyrir bćđi kynin og hvetjum viđ sem allra flesta til ţess ađ skrá sig og taka ţátt!
Skráning fer fram hjá Brynjar í síma 869-8483 og Grétari í síma 891-6399.
Áfram KS
Athugasemdir