Skíðasvæðið í Skarðsdalnum er opið í dag 20. nóv
sksiglo.is | Íþróttir | 20.11.2010 | 11:16 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 444 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, frábært veður og færi, gerist ekki betra, nú er um að gera að drífa sig í fjallið og njóta dagsins og koma svo við í Skálanum og fá sér rjúkandi gott kaffi og með því.
Athugasemdir