Einkasýning Siglfirđins

Einkasýning Siglfirđins Margrét Steingrímsdóttir er um ţessar mundir međ einkasýningu á verkum sínum á veitingastađnum Energia í Smáralind í Kópavogi.

Fréttir

Einkasýning Siglfirđins

Margrét M Steingrímsdóttir
Margrét M Steingrímsdóttir
Margrét Steingrímsdóttir er um ţessar mundir međ einkasýningu á verkum sínum á veitingastađnum Energia í Smáralind í Kópavogi.

Ţetta eru 9 litlar myndir og 9 stórar myndir. Stóru myndirnar eru allar svart/hvítar en hinar eru litaglađar afrikugrímur.

Sýningin verđur opin alla daga febrúarmánađar frá kl. 10 - 20.




Athugasemdir

04.maí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst