Málarameistarinn

Málarameistarinn Bjarni málari hélt vinum og kunningjum samsćti í gćr í tilefni ţess ađ nú ćtlar hann ađ leggja penslinum og eftirláta yngri og ţyngri

Fréttir

Málarameistarinn

Málarameistarinn Bjarni Ţorgeirsson
Málarameistarinn Bjarni Ţorgeirsson
Bjarni málari hélt vinum og kunningjum samsæti í gær í tilefni þess að nú ætlar hann að leggja penslinum og eftirláta yngri og þyngri mönnum eftir málaraverkstæðið.
Guðfaðirinn eins og blakarar kalla hann hefur unnið við málaraiðnina í 50 ár og eru það orðin nokkuð mörg pensilförin hjá honum.

Fleiri myndir  HÉR

Athugasemdir

06.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst