Siggi Benni varð sjötugur þann 14. júlí
sksiglo.is | Okkar fólk | 23.08.2014 | 08:57 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 836 | Athugasemdir ( )
Hann varð sjötugur 14 júlí og við bræðurnir héldum honum veislu daginn eftir í Húsafelli.
Allir synir Sigga mættu í veisluna nema Þorkell sem átti ekki heimangengt.
Frá vinstri:Valmundur, Baldur, Sverrir, Magnús, Sigurður Smári og afmælisbarnið.
Athugasemdir