Sól er yfir Siglufirði

Sól er yfir Siglufirði Í gærmorgun héldu krakkarnir í yngri deildum Grunnskóla Siglufjarðar og Leikskálum söngtónleika á kirkjutröppunum til heiðurs

Fréttir

Sól er yfir Siglufirði

Söngtónleikar á kirkjutröppunum
Söngtónleikar á kirkjutröppunum
Í gærmorgun héldu krakkarnir í yngri deildum Grunnskóla Siglufjarðar og Leikskálum söngtónleika á kirkjutröppunum til heiðurs sólardagsins, sungin voru nokkur lög til heiðurs sólinni og gleðinni en það var einmitt hún sem skein úr andlitum barnanna.

Fleiri myndir HÉR

Athugasemdir

05.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst