SIGLUFJORDUR er nafli alheimsins og SILLENS CLONDYKE (Myndir og myndband)

SIGLUFJORDUR er nafli alheimsins og SILLENS CLONDYKE (Myndir og myndband) Ţađ er einstaklega gaman ađ vera Siglfirskur Íslendingur í Svíţjóđ núna.

Fréttir

SIGLUFJORDUR er nafli alheimsins og SILLENS CLONDYKE (Myndir og myndband)

Myndasyrpa úr tímaritinu Vi no 24 1945
Myndasyrpa úr tímaritinu Vi no 24 1945

Ţađ er einstaklega gaman ađ vera Siglfirskur Íslendingur í Svíţjóđ núna.
Svíarnir eru svo yfir sig hrifnir af frammistöđu Íslenska landsliđsins í EM og ţađ er einnig mikiđ tala um ţann ótrúlega stuđning sem liđiđ fékk frá ţjóđinni. Ţađ man enginn eftir ţví hvađa liđ vann ţessa keppni en ţađ muna allir eftir Íslandi og Vulkanen klappinu.
Hér nýlega lauk einnig sýningu á sakamálaţáttunum Ófćrđ, (sem hét Fĺngade á sćnsku) ţćttirnir vöktu mikla athyggli og ţađ var einstaklega gaman ađ geta sagt stoltur: "Ţetta var allt spilađ inn í bćnum mínum á Sigló, ţar sem ég er fćddur og uppalinn."
Reyndar bćti ég alltaf viđ og segi:
"nema ţegar ferjan er í mynd, ţá er ţetta annar
fjörđu
r " 

En ţađ sem svíarnir tala mest um og sakna mest er "den stora feta Islandssillen"  sem hvarf ekki bara úr hafinu heldur líka af veisluborđum hér í Sverige.
Hér er ekki hćgt ađ halda upp á jól, páska eđa Midsommar án ţess ađ ţar séu óteljandi síldarréttir bornir á borđ fyrir gesti og gangandi.

 Síđasta grein mín sem birtist hér á sigló.is hét Sillstulkur i Siglufjord og hún vakti mikla athyggli hér og á Fésinu og ekki síst ţessar dámsamlegu ljósmyndir frá síldarsöltun sumariđ 1945 sem fylgdu međ greininni. Ég sjálfur varđ líka forvitinn og fór ađ grúska meira í ţessu öllu.
Ekki ţađ ađ ég sé ađ verđa einhver miđaldara grúskari međ velmegunarvömb, heldur meira ađ mér finnst ţetta svo sérstök og gleymd saga ađ ég fór ađ hugsa mikiđ um ţessi tengls Siglufjarđar viđ vesturstönd Svíţjóđar sem er saga sem byrjar kringum 1920  og endar ekki fyrr en 1960 og eitthvađ.

Ég fann fleiri eintök af ţessu meriklega tímatiti "Vi" málgagni samvinnuhreyfingarinnar frá árinu 1945 og ţađ virđist ekki vera hćgt ađ minnast á Ísland nema ađ nefna Siglufjörđ og síldina í öllum greinum. 

 Síldin er ein mikilvćgasta ţjóđarauđlind Íslands. Á myndinni sjást lýsis (mjöl) verksmiđjur Siglufjarđar á háannatíma síldarvertíđarinnar.

Myndin hér fyrir ofan er úr stuttri mynda grein um Ísland 16 júní 1945 og undir fyrirsögninni er eftir farandi texti í lauslegri ţýđíngu minni:

ÍSLAND - Myndasyrpa frá lítilli eyju sem heldur uppá ţjóđhátíđardaginn sinn 17 júní.

"Ísland virđist oft gleymast ţegar rćtt er um Norđurlönd. Fyrir nokkrum áratugum vissi umheimurinn ekkert sérstaklega mikiđ um ţessa sögu eyju.
Landiđ sem talar tungumáliđ sem er rist á gamla rúnarsteina. 
Seinni tíma samgöngumöguleikar hafa opnađ fyrir ný samskipti sem frćđa okkur um ađ ţar sé til sitt hvađ fleira en SÍLD, kindur, hestar og heitir hverir.
Landiđ hefur ennţá sitt 1000 ára gamla alţingi, elsta ţing evrópu. Ţetta ţing á sér langa og erfiđa sögu međ ofbeldi og ágreininngi gegnum aldirnar. En núna gengur landiđ loksins sinn eiginn veg sem ný sjálfstćđ ţjóđ."

Í tölublađi númer 41 (13 okt 1945) sama ár er löng grein ţar sem blađamađur og ljósmyndari Vi slást í för međ tveimur háttsettum herrum frá samvinnuhreyfingunni í Svíţjóđ sem eru ađ fara til Íslands til ađ taka upp ţráđinn eftir stríđ varđandi síldarkaup og frakt á tunnum og fleiru sem fór miđur á stríđsárunum.
Ađ sjálfsögđu er ţar líka flott mynd frá Siglufirđi og ţar er einnig sagt frá 19 tíma langri ökuferđ ţangađ frá Reykjavík. 


Eitt af 40 síldarsöltunnarplönum Siglufjarđar - Clondyke síldarinnar

Ţađ verđur of langt ađ endur segja alla greinina en svona til ađ undirstrika hversu mikilvćg síldin var og er ennţá fyrir Svíţjóđ ţá kemur hér ţýđing af upphafsorđum greinarinnar sem heitir: 

ÍSLAND - gömlu landi kastađ inn í flugtćkni öldinna!

"Muniđ ţiđ eftir vetrinum 1942-43 ? Ţegar viđ ţurftum ađ standa í biđröđ klukkutímum saman út í kuldanum til ađ verđa okkur út um örfá hektó af "skarpsill" .(smágerđ síldartegund sem veidd er í Eystrasalts hafinu) 
Hún var svo lítil og léleg ţessi síld ađ ţađ var eiginlega best ađ hafa litlar barnahendur til ţess ađ geta hreinsađ ţessa síld almennilega.
Hvursu mikiđ létum viđ okkur ekki dreyma um Íslandssíldina ţá, feita og fína međ bara 3-4 síldar í kílóinu, ţađ var nú eitthvađ annađ ađ taka í hendurnar til ađ hreinsa og bragđiđ................dásamlegt.........

En núna er Íslandssíldin á leiđinni til okkar aftur, hugsiđ ykkur!
Ţađ er jafn skemmtilegt og ef ekki betra en ađ viđ getur líka loksins aftur keypt innflutta banana. "

Ţessi forvitni bar mig víđa um völl á netinu og međ Siglfirskri ţrjósku (svona Ćii, viđ gerum ţetta bara sjálf-"ur") tókst mér ađ komast í samband viđ kunnugar persónur hjá samvinnuhreyfinguni hér í Sverige og ţađ kom í ljós ađ ljósmyndarinn Jöran Forsslund sem tók myndirnar af síldarstúlkunum og henni Lovísu í fyrri greininni var sko enginn venjulegur mađur.
Hann var ekki bara frábćr ljósmyndari og blađamađur, nei hann var líka rithöfundur, kvikmyndagerđarmađur og áhugamađur um flug og svifflug. Hann var einnig mikill Íslandsvinur og kom mörgum sinnum til Íslands og Siglufjarđar á tímabilinu 1945 - 1954.
Ţađ kom í ljós ađ hann skrifađi bók sem byggir á blađagreinum hans úr tímaritinu Vi.

Bókin heitir "Vind över Island" og ađ sjálfsögđu er stćđsti kafli bókarinnar umfjöllun og myndir frá síldarleitarflugi međ sjóflugvélinni Snarfaxa og heimsók til Siglufjarđar.

Kaflinn heitir: "Síldin gerir lífiđ eitthvađ svo spennandi." 

Ţessi bók er dásamlega skemmtilegt "tímahylki" og svo full af fróđleik um Ísland 1945-1954, síldina, líf og störf venjulegs fólks og ég er ţegar byrjađur á ţví erfiđa verki ađ ţýđa ţessa bók.

Ţađ er hrein unun ađ lesa ţessa bók. "Glögt er gests augađ" ţarna fer Jöran međ sitt ljósmynda auga vítt og breitt um Ísland, sögu okkar unga lýđrćđis og dregur upp mynd af lífi alţýđufólks störfum ţeirra og raunum í sönnum Laxness anda. Hann byrjar bókina á heimsók til Halldórs á Gljúfrasteini og endar bókina á kafla sem heitir "Ísland er byssan í hendinni á Ameríku" Ţar er fáránleg mynd af amerískum hermönnum međ stórar hríđskotabyssur í ţoku út í svörtu hrauninu. Guđ má vita hvađ ţeir eru ađ skjóta á.

Núna er ég búinn ađ lesa ţessa bók ţrisvar og ég hugsa alltaf ađ lesni loknum međ bankahrun og pólítiskar hrćringar nútímans í huga:
"já há var ţetta svona sem ţetta var allt hugsađ á sínum tíma, samvinna, framfarir og hagur allra landsmanna fóru hönd í hönd, en hugurinn bar okkur bara hálfa leiđ og svo fór allt til andskotans." 

Ţađ kom einnig í ljós ađ Jöran gerđi 47 min. langa frćđslu kvikmynd 1954 sem heitir: Vardagsliv pĺ Island  "Viljans merki"  á íslensku og hápunktur myndarinnar er heimsók i höfuđborg síldarinnar Siglufjord. Frétt um ţessa kvikmynd birtist í Samvinnan, tölublađ 2 1955 bls 4, greinin heldur áfram á bls 5 međ lýsingu á gerđ myndarinnar og lýkur á bls 6 međ kynningu á Jöran Forsslund. (velja bls númer á síđu timarit.is)


Hér á tímarit.is er líka hćgt ađ sjá fleiri myndir um síldarsöltun á Siglufirđi eftir Jöran Forsslund sem birtust í málgagni SÍS, Samvinnan 1953.
"Síldarsöltun á Siglufirđi,  Samvinnan 8 tölublađ 1953"

Ţessi leit mín ađ gögnum um samskipti og tengsl Siglufjarđar viđ vesturströnd Svíţjóđar gerđi ţađ ađ verkum ađ ég datt niđur á skemmtilegt myndband sem var gert fyrir sýningu hjá Bohuslän Musseum í Uddevalla í vor. Ţetta hljóđlausa myndband er samansafn af ljósmyndum og stuttum kvikmyndum úr einkaeign og fjallar um undirbúning fyrir ţriggja mánađar útilegu viđ Ísland , reknetaveiđar, söltun og lífiđ um borđ og ađ lokum fullt af flottum myndum frá Siglufirđi.


Hljóđlaust myndband um reknetaveiđar sjómanna frá vesturströnd Svíţjóđar  (myndbandiđ "17 min" fer hćgt af stađ, hafiđ ţolinmćđi og lesiđ einnig frćđandi texta sem er undir myndbanda glugganum) 

Ég minnst líka ađ ţegar ég var í námi viđ viđburđar og félagsmálastjórnun voriđ 1991 hitti ég til dćmis 2 eldir menn á eyju sem heitir Klädersholmen sem er rétt hjá Skärhamn. Á ţessari eyju sem er á stćrđ viđ frímerki og rétt tćplega 1/2 metri á milli húsa eins og oft er á mörgum af ţessum litlu sjávarţorpum hér í skerjagarđinum viđ vesturströndina ljáđist mér ađ rćđa ađeins viđ og taka myndir af ţessum skemmtilegum körlum.

Ţessir karlar höfđu veriđ viđ Íslandsstrendur og á Sigló í áratugi. Báđir ţekktu afa minn Jón í Hrími og marga ađra á Siglufirđi. Ég á myndir og efni sem ég á eftir ađ mođa úr og birta sem varđar ţessa menn og túsundir annara hér á vesturstönd Svíţjóđar ţar sem líf ţeirra og hagur var háđ afkomu síldveiđa viđ ísland í áratugi. 

Annar var Rune Karlsson einn af eigandum Petterson og Karlssons sem er og var 1 af ca 15 litlum fjölskyldu reknum síldarveksmiđjum á Klädersholmen. Á veggjunum í matsal verksmiđjunnar voru 3 stórar ljósmyndir frá Sigló.


Rune Karlsson fyrir framan húsiđ sitt, takiđ eftir hvađ ţađ er ţraungt á milli húsana í bakgrunninum.

Hinn karlinn var mjög svo sérkennilegur og hann var í daglegu tali kallađur "Elsku John" og hann bjó í stórum ţriggja mastra báti viđ vesturströnd eyjunar.
Ţessi guđdómlega fallegi fraktbátur/fiskibátur hét Dagný og hann hafđi siglt til Íslands og Siglufjarđar mörg mörg sumur frá 1936.
(Ţetta voru yfirleitt stórir 2-3 mastra fraktbátar sem fóru á reknetaveiđar, ţetta gaf góđan ágóđa fyrir ţessa fraktbáta á sumrin og ţeir voru líka nćgilega stórir fyrir tunnurnar og söltun um borđ.)
En hann var ekki bara frćgur skipstjóri. Hann og báturinn Dagný voru líka fyrirmynd í skáldsögu eftir Olle Länsberg frá 1959 og sagan heitir einmitt Elsku John (Kära John) Ţađ var síđan gerđ kvikmynd úr ţessari sögu og hún vakti mikla athyggli á sínum tíma. 
Hún var tilnefnd til Óskarsverđlauna sem ein af bestu erlendum kvikmyndum ársins 1964. 


Kära John, elsku John um borđ í Dagnýju voriđ 1991, takiđ eftir teppalögđu dekkinu í bakgrunninum, hrćđilega ljótt Summer teppi ţakti allt dekkiđ.

En meira um ţessa karla og önnur samskipti og vináttubönd milli fólks á Siglufirđi og hér í Bohuslän kemur seinna.

Ađ lokum er ekki hjá ţví komist ađ nefna annan heimsfrćgan ljósmyndara og Íslandsvin, en hann hét Hans Malmberg. Hann var giftur íslenskri konu sem hét Margrét Guđmundsdóttir, flugfreyja sem var dóttir hins frćga skipstjóra Guđmundar Ţorláks Guđmundssonar.
Hans gaf út ljósmyndabókina Island áriđ 1951 međ 130 ljósmyndum teknar víđsvegar á ferđ hans um Ísland 1950. Formála og texta viđ myndirnar skrifar Helgi P Briem sendiherra. Hér er hćgt ađ sjá eina dásamlega fallega mynd úr ţessari bók af ungri síldarstúlku í matarpásu.
Flicka tar matpaus vid silltunnor vid sillrenseri  i Siglufjord pĺ Island (Smella á myndina ţá birtist hún í fullri stćrđ)

Ţađ er einnig hćgt ađ finna margar myndir frá Hans Malmberg á timarit.is sem birtust í hinum og ţessum dagblöđum og tímaritum.

 

Lifiđ heil 
Jón Ólafur Björgvinsson

Hugmyndir og heimildir í ţessa grein eru sóttar víđsvegar ađ, en ég vill ţakka eftirfarandi persónum fyrir hjálpina gegnum rafrćna pósta og samtöl sem hafa skapast í gegnum ţetta forvitnis ferli hjá mér.
Örlygur Kristfinnsson, Anita Elefssen og Jónas Ragnarsson, Steingrímur Kristinnsson, Sigurđur T Björgvinsson og fleiri á Íslandi.
Tomas Fläckman hjá tímaritinu Vi og Michael Hagström Bókasafnsfrćđingur hjá Samvinnuhreyfingu Svíţjóđar (KF)
Lena Fejan Ljunghill (dóttir Jörans Forsslunds)
Guđbjörg S Jóhannesdóttir (fyrverandi sambýliskona og barnsmóđir mín) fyrir heimildir úr ritgerđ í Hagsögu viđ Gautarborgarháskóla um síldarviđskipti milli Íslands og vesturstrandar Svíţjóđar.
Arthúr Ragnarsson fyrir ađ minna mig á vesturströndina og eyjurnar í kringum Gautaborg. 
Länspumpen, tímarit áhugamanna um sögu eldri báta og skipasmíđa í Svíţjóđ. (www.lanspumpen.se)
Stúfarafélagiđ í  Lysekil (Bohusläns Islandsfiskares ekonomiska förening) Lars Bertil Adriansson
Bohusläns musseum (fyrir ađ setja ţetta frábćra myndband á netiđ) 
http://digitaltmuseum.se/ 

 

Texti, ţýđing og litmyndir: Jón Ólafur Björgvinsson
Sćnskur texti og myndir: Tímaritiđ Vi no 24 16 júní 1945 og no 41 13 október 1945
Ţađ er ekki tekiđ fram hver sé blađamađur/kona eđa ljósmyndari, en undir einni greininni stendur Veronica.
Jöran Forsslund er skráđur sem ábyrgur fyrir myndabirtingum og sem tćkilegur ráđgjafi.


Athugasemdir

23.júlí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst