Siglufjarðarskarð Vestan megin, innst í Siglufirði, er Skarðsdalur þar sem skíðasvæðið er í dag. Í fjölda ára var Siglufjörður einangraður og var þá eina leiðin á landi að fara um Siglufjarðarskarð. Í dag er hægt að fara um skarðið á góðum bíl nokkra mánuði á ári. |
Skógrækt Siglufjarðar Skógræktarfélag Siglufjarðar var stofnað árið 1940 og hefur allt frá því ári sé um uppbyggingu Skógræktar Siglufjarðar í Skarðsdal. Skógurinn er nyrsti plantaði skógur á atlandshafshryggnum og í honum leynist hinn glæsilegi Leyningsfoss. |