Fimmtudagur 2. apríl 2009
- 47 myndir
- 02.04.2009
Allt var á fullu við vinnu við Héðinsfjarðargöng í morgun, bæði Siglufjarðarmegin, Héðinsfjarðarmegin og í göngunum Ólafsfjarðarmegin. Senn líður að síðustu sprengingunni sem margir bíða spenntir eftir. Starfsmenn segja okkur að gert sé ráð fyrir að það muni væntanlega ske í næstu viku
Skoða myndir