Geiri áttræður
- 22 myndir
- 11.07.2010
Geir Sigurjónsson varð 80 ára í dag 11. Júlí, af því tilefni tók hann á móti ættingjum og vinum í Þormóðsbúð, húsi Björgunarsveitarinnar á afmælisdaginn.
Skoða myndirGeir Sigurjónsson varð 80 ára í dag 11. Júlí, af því tilefni tók hann á móti ættingjum og vinum í Þormóðsbúð, húsi Björgunarsveitarinnar á afmælisdaginn.
Skoða myndirVeðurblíðan á landinu að undanförnu hefur ekki látið Siglufjörð afskiptalausan, veðurfar og hiti til útiveru og vinnu utandyra. Veðurblíðan var ekki síður ákjósanlegt til myndatöku, ekki aðeins af fuglum, fólki og lífinu á Sigló, heldur einnig úr lofti.
Skoða myndirÞað var mikið um að vera á Siglufirði í dag24. Júlí í tengslum við Síldarævintýrið. Leiksvæði Rauðku var að sjálfsögðu opið, hippamarkaður, sjóstangaveiðimóts löndun ofl. Ekki fylgdist þó sá er þetta skrifar, ljósmyndarinn með neinu af þessum fjölmörgu viðburðum sem sjá má skrá yfir með því að fara á www.trolli.is. en ljósmyndarinn átti þó leið í bæinn fyrir hádegið og seinnipart og tók í leiðinni þessar myndir sem sýna smáhluta af lífinu á Sigló þennan laugardag
Skoða myndirFerð á vegum Ferðafélags Siglufjarðar þann 16.-17. júlí. Gengið var frá Ólafsfirði til Héðinsfjarðar og þaðan til Siglufjarðar. Gist var í tjöldum í Héðinsfirði eina nótt, þar sem var glatt á hjalla!
Skoða myndirSiglufjörður skartaði sínu fegursta í dag laugardag, glampandi sólskin og hiti þrátt fyrir að þokuslæða lokaði fjarðarmynninu. Sunnan andvari hélt slæðunni þar kyrri svo hún angraði engan. Það var býsna mikið um að vera bæði á Torginu og á svæðinu við höfnina hjá Hannes Boy Café, og Harbor Café hjá Valgeir. Það mátti vart sjá muninn á hvoru svæðinu var fjölmennara, á Torginu eða á hafnarsvæðinu milli klukkan 15:00 og 17:00 þegar þessar myndir hér voru teknar.
Skoða myndirÓvissuferð eldri borgara þriðjudaginn 17. Ágúst 2010 - 40 manna hópur frá Siglufirði í óvissuferð á vegum Félags eldri borgara á Siglufirði og í Fljótum . - Myndavél: Canon PowerShot D10
Skoða myndirLjósmyndir af húsum og fleiru á Siglufirði 4. September 2010 - Einnig má skoða sömu myndir í "Slide Showe" á þessum tengli > http://frontpage.simnet.is/sksiglo/Hus%20Siglufirdi/index.html
Skoða myndir