Siginn fiskur í fjárhúsi 2013.04.02
- 26 myndir
- 29.03.2013
"Hey, komdu og fáðu þér að éta siginn fisk í fjárhúsunum!!" Þetta var argað á mig út um glugga á bíl
á ferð og þar var enginn annar en Haraldur Björnsson eða Halli bó eins og hann er stundum kallaður (hann stoppaði aldrei, bara hélt áfram).
Það er frábært að kíkja í Bóhem og leika sér með Halla og fjelögum.