112 dagurinn á Siglufirði

112 dagurinn á Siglufirði Slökkvistöðin á Siglufirði var opin öllum bæjarbúum frá kl. 10:00 til 12.00 laugardaginn 11. febrúar í tilefni af 112

Fréttir

112 dagurinn á Siglufirði

Slökkvistöðin á Siglufirði var opin öllum bæjarbúum frá kl. 10:00 til 12.00 laugardaginn 11. febrúar í tilefni af 112 deginum. Þar var öllum gestum boðið upp á kaffi og meðlæti.

Slökkviliðs, sjúkraflutninga, og björgunarsveitarmenn sýndu tækjabúnað sinn. Síðan var farinn hringur í bænum á bílaflotanum.




Páll Helgason fer með ljóð um Egil Stefánsson sem var slökkviliðsstjóri hér á árum áður.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst