25 ára starfsafmæli hjá SPS
Mynd og texti: aðsent | Almennt | 04.10.2012 | 11:55 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 970 | Athugasemdir ( )

Á myndinni frá vinstri, Ólafur Jónsson, Pálína Kristinsdóttir (28 ára starfsafmæli), Björn Sveinsson (25 ára starfsafmæli), Guðrún Jónasdóttir (25 ára starfsafmæli) og Magnús Jónasson
Viðskiptavinir hæla þjónustu sparisjóðsins og í auknum mæli sækja viðskiptavinir úr stóru bönkunum í persónulegri þjónustu.
Mannauður sparisjóðsins er mikill og sparisjóðurinn er stoltur af sínum starfsmönnum.
Athugasemdir