25 ára starfsafmæli hjá SPS

25 ára starfsafmæli hjá SPS Í morgun kom starfsfólk sparisjóðsins saman til að fagna 25 ára starfsafmæli þriggja starfsmanna sjóðsins.

Fréttir

25 ára starfsafmæli hjá SPS

Á myndinni frá vinstri, Ólafur Jónsson, Pálína Kristinsdóttir (28 ára starfsafmæli), Björn Sveinsson (25 ára starfsafmæli), Guðrún Jónasdóttir (25 ára starfsafmæli) og Magnús Jónasson
Á myndinni frá vinstri, Ólafur Jónsson, Pálína Kristinsdóttir (28 ára starfsafmæli), Björn Sveinsson (25 ára starfsafmæli), Guðrún Jónasdóttir (25 ára starfsafmæli) og Magnús Jónasson
Í morgun kom starfsfólk sparisjóðsins saman til að fagna 25 ára starfsafmæli þriggja starfsmanna sjóðsins.

 Í máli sparisjóðsstjóra kom fram að sparisjóðurinn væri lánsamur að hafa gott starfsfólk, sem héldi tryggð við vinnustaðinn og veitti framúrskarandi þjónustu. 

Viðskiptavinir hæla þjónustu sparisjóðsins og í auknum mæli sækja viðskiptavinir úr stóru bönkunum í persónulegri þjónustu. 

Mannauður sparisjóðsins er mikill og sparisjóðurinn er stoltur af sínum starfsmönnum.

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst