70 % vilja stokka upp kvótakerfið
ruv.is | Almennt | 22.02.2011 | 16:10 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 246 | Athugasemdir ( )
Tæplega 70% landsmanna vilja að þeir sem fá úthlutað kvóta greiði leigu til ríkisins sem endurspegli markaðsverðmæti kvótans.
Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. Mikill munur var á afstöðunni eftir stjórnmálaflokkum. 89% Samfylkingarfólks og 93% kjósenda Vinstri grænna vildu endurúthluta veiðiheimildum, en aðeins 36% Sjálfstæðismanna.
Athugasemdir