Á hafnarrúntinum
sksiglo.is | Almennt | 03.04.2013 | 05:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 610 | Athugasemdir ( )
Með myndavélina að vopni rúntar Hreiðar Jóhannsson um Siglufjörð og tekur myndir líkt og fleiri áhugaljósmyndarar á svæðinu. Þessar myndir tók hann á rúnti sínum um höfnina á Sigló í gær og fyrradag.
Okkur á Sigló.is finnst afskaplega gaman að fá aðsendar myndir og texta frá áhugasömum ljósmyndurum og textasmiðum og hvetjum alla til þess að senda okkur efni.
Athugasemdir