Áætlunarferðir á milli Siglufjarðar og Akureyrar

Áætlunarferðir á milli Siglufjarðar og Akureyrar Á heimasíðu Hópferðabílar Akureyrar ehf. er sagt frá því að eftir áramót verður farið að keyra þrisvar

Fréttir

Áætlunarferðir á milli Siglufjarðar og Akureyrar

Hóperðabílar Akureyrar ehf
Hóperðabílar Akureyrar ehf
Á heimasíðu Hópferðabílar Akureyrar ehf. er sagt frá því að eftir áramót verður farið að keyra þrisvar sinnum í viku frá Siglufirði og til Akureyrar. Fyrsta ferðin er mánudaginn 3. janúar 2011.
Farið verður frá Siglufirði klukkan 10.30 og komið frá Akureyri klukkan 17.50.Og verður farið frá Olís/bensínstöð.Á föstudögum er hægt að fara frá Siglufirði klukkan 17.50 til Akureyrar. Gjaldskráin og aðrar upplýsingar eru á heimasíðu Hópferðabíla Akureyrar ehf.
www.hba.is

Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst