Aðalbakaríið á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 20.02.2012 | 11:15 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 804 | Athugasemdir ( )
Það er nóg að gera í Aðalbakaríinu á Siglufirði. Margar tegundir af bollum, fullar af rjóma og skreyttar eftir kúnstarinnar reglum. Það er freisting sem erfitt er að standast að fá sér bollu segir Jakob Kárason, bakarameistari á Siglufirði.
Það voru miklar annir hjá starfsfólki Jakobs í nótt og morgun, þau byrjuðu vinnudaginn kl. 22:00 í gærkvöldi og framleiða ellefu tegundir af bollum, ásamt öðru brauði.



Texti og myndir: GJS
Það voru miklar annir hjá starfsfólki Jakobs í nótt og morgun, þau byrjuðu vinnudaginn kl. 22:00 í gærkvöldi og framleiða ellefu tegundir af bollum, ásamt öðru brauði.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir