Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9.október í

Fréttir

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9.október í skólahúsinu Ólafsfirði og hefst kl. 20. 
Eftirtaldir foreldrar gefa áfram kost á sér í stjórn: Gunnar Smári Helgason,  Auður Eggertsdóttir, Hrönn Gylfadóttir og Rut Viðarsdóttir. Sigurður Ægisson og Katrín Freysdóttir gefa kost á sér í stjórn.

Dagskrá fundarins er skv. 6. grein laga félagsins:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Kosning stjórnarmanna
5. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
6. Kosning fulltrúa í skólaráð skv starfsreglum félagsins
7. Önnur mál

Farið verður í skoðunarferð um nýja skólahúsið í Ólafsfirði í lok fundar.

Stjórnin.

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst