Aðkoma að Síldarminjasafninu bætt
sksiglo.is | Almennt | 11.06.2012 | 09:15 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 528 | Athugasemdir ( )
Þessa dagana er verið að bæta aðkomu að Síldarminjasafninu með tengingu frá nýrri gangstétt sem Vegagerðin framkvæmdi á síðasta hausti við Snorragötu, bæði að Bátahúsi og Róaldsbrakka.
Síðan verða húsin tengd saman með bryggjum sem Byggingafélagið Berg mun vinna ásamt starfsmönnum safnsins og við það mun aðstaðan fyrir gesti batna til muna. Kostnaður við þessa framkvæmd er allur á vegum Síldarminjasafnsins.

Hér er verið að ganga frá tengingu við Róaldsbrakka

Milli Róaldsbrakka og Gránu verður byggð bryggja til að tengja húsin saman

Svæðið sunnan við Óskarsstöð verða bílastæði safnsins með tengingu á milli safnahúsa.

Hér stoppa fólksflutningabílar með gesti safnsins.
Texti og myndir: GJS
Síðan verða húsin tengd saman með bryggjum sem Byggingafélagið Berg mun vinna ásamt starfsmönnum safnsins og við það mun aðstaðan fyrir gesti batna til muna. Kostnaður við þessa framkvæmd er allur á vegum Síldarminjasafnsins.
Hér er verið að ganga frá tengingu við Róaldsbrakka
Milli Róaldsbrakka og Gránu verður byggð bryggja til að tengja húsin saman
Svæðið sunnan við Óskarsstöð verða bílastæði safnsins með tengingu á milli safnahúsa.
Hér stoppa fólksflutningabílar með gesti safnsins.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir