Afar fallegur dagur á Siglufirði

Afar fallegur dagur á Siglufirði Það var gaman að kíkja út um gluggann þegar maður fór fram úr í morgun, sólin brosti á móti manni og snjórinn veitti

Fréttir

Afar fallegur dagur á Siglufirði

Hólshyrnan í morgun
Hólshyrnan í morgun

Það var gaman að kíkja út um gluggann þegar maður fór fram úr í morgun, sólin brosti á móti manni og snjórinn veitti manni ofblindu í augu meðan þau aðlöguðu sig fallegu útsýninu. 

Frí er á leikskólanum í dag svo vænta má þess að allstaðar verði krakkar úti að leik til að hafa ofan af fyrir foreldrum sínum. 


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst