Aflabrögð í júlí í Fjallabyggð

Aflabrögð í júlí í Fjallabyggð Mjög góður afli barst á land á Siglufirði í júlí mánuði samtals 1.038.021 kg, í 420 löndunum. Auk þess kom flutningaskipið

Fréttir

Aflabrögð í júlí í Fjallabyggð

Löndun á Siglufirði
Löndun á Siglufirði
Mjög góður afli barst á land á Siglufirði í júlí mánuði samtals 1.038.021 kg, í 420 löndunum. Auk þess kom flutningaskipið Silver Lake með 246.582 kg. af hausskornum steinbít sem fór í geymslu hjá Ramma h/f.

Á Ólafsfirði var landað í júlí 51.294 kg. í 106 löndunum.



Verið að landa úr Báru SI





Sjóstöng



Landað úr Ragga Gísla SI



Raggi Gísla SI-73



Sjóstöng

Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst