Afli skipa Ramma hf. á síðasta ári
sksiglo.is | Almennt | 03.01.2012 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 295 | Athugasemdir ( )
Heildarafli skipa Ramma hf. árið 2011 var 16.441 tonn og
aflaverðmæti rúmir 5,2 milljarðar króna. Hér að neðan eru upplýsingar um
veiði og aflaverðmæti hvers skips.
Heimasíða: Ramma
Skip |
afli í tonnum |
verðmæti milljónir kr. |
afli |
||
Mánaberg ÓF 42 |
frosið |
6.460 |
CIF |
2.286,0 |
Bolfiskur/makríll |
Sigurbjörg ÓF 1 |
frosið |
5.225 |
CIF |
1.597,0 |
Bolfiskur/makríll |
Múlaberg SI 22 |
ferskt |
2.425 |
568,1 |
Bolfiskur/rækja/makríll |
|
Jón á Hofi ÁR 42 |
ferskt |
1.218 |
421,0 |
Bolfiskur/humar/makríll |
|
Fróði ll ÁR 38 |
ferskt |
1.113 |
363,0 |
Bolfiskur/humar/makríll |
|
Alls |
16.441 |
5.235,1 |
Heimasíða: Ramma
Athugasemdir