Ágætis aðsókn í Skarðið – bæjarbúum þyrstir í skíðin

Ágætis aðsókn í Skarðið – bæjarbúum þyrstir í skíðin Stoltir Siglfirðingar státa sig nú að því að Skarðið hafi opnað í gær, fyrst allra skíðasvæða á

Fréttir

Ágætis aðsókn í Skarðið – bæjarbúum þyrstir í skíðin

http://skard.fjallabyggd.is/
http://skard.fjallabyggd.is/

Stoltir Siglfirðingar státa sig nú að því að Skarðið hafi opnað í gær, fyrst allra skíðasvæða á landinu. Færi var ágætt og ekki mátti betur sjá en að fólk skemmti sér konunglega. T-lyftan opnaði einnig í dag og nú bíða spenntir skíðaunnendur eftir Bungunni.

 

Framkvæmdir sumarsins hafa mikið með það að segja hversu snemma var hægt að opna svæðið í vetur en tími var tekinn í að slétta brautir svo að minni snjór þyrfti að safnast í brautir til að opna. Sérstaklega hefur þetta haft mikið að segja með neðsta svæðið.


Athugasemdir

05.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst