Ágćtt gengi á Costa Blanca Cup
sksiglo.is | Íţróttir | 13.07.2011 | 20:27 | Siglosport | Lestrar 917 | Athugasemdir ( )
Drengirnir í 3. fl. KF taka nú ţátt í Costa Blanca Cup mótinu á Benedorm. Sigur vannst í fyrsta leik gegn liđi C.D.Penaranda de Bracamonte 1-0. Ţví nćst var leikiđ gegn Rottweiler, 0-1 tap var stađreynd og fréttir herma ađ dómgćslan hafi hallađ svo mjög á okkar drengi ađ liđstjórinn hafi fundiđ sig knúinn til ađ kvarta í mótsstjórn sem fleiri liđ frá Norđurlöndunum höfđu ţá ţegar gert.
Ţriđji leikurinn í riđlinum var svo leikinn í dag gegn C.F. Ciudad de Benedorm og endađi sá leikur međ jafntefli 1-1. Drengirnir eru í ţriđja sćti síns riđils. Ţess má geta ađ drengirnir hafa safnađ fyrir ferđinni međ hinum ýmsu fjáröflunum og eru nú ađ uppskera frábćra tíma í 30 til 35 stiga hita á Benedorm.
Linkur á mótiđ er HÉR
Athugasemdir