Álftirnar mættar í fjörðinn
sksiglo.is | Almennt | 28.03.2013 | 19:56 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 220 | Athugasemdir ( )
Líkt og mannlífið, blómstrar fuglalífið líka í veðurblíðunni en Hreiðar Jóhannsson náði myndum af þessu álftarpari daginn sem það birtist í firðinum, þann 27. mars. síðastliðinn.
Ljósmyndari. Hreiðar Jóhannsson
Athugasemdir