KF - Grótta laugardaginn 15. sept.

KF - Grótta laugardaginn 15. sept. Síđasti heimaleikur sumarsins hjá KF er hjá meistaraflokki félagsins í 2. deildinni gegn Gróttu frá Seltjarnarnesi

Fréttir

KF - Grótta laugardaginn 15. sept.

Síđasti heimaleikur sumarsins hjá KF er hjá meistaraflokki félagsins í 2. deildinni gegn Gróttu frá Seltjarnarnesi laugardaginn 15. september klukkan 14:00 og fer hann fram á Ólafsfjarđarvelli.

Okkar menn í KF eru í öđru sćti deildarinnar en Gróttumenn í ţví tíunda. Fyrri leikur liđanna í sumar lauk međ jafntefli 1-1 en ţá jafnađi KF leikinn á síđustu mínútu leiksins úr víti en ţađ var Ţórđur Birgisson sem skorađi markiđ.

Viđ hvetjum alla til ţess ađ fjölmenna á ţennan leik og styđja viđ bakiđ á strákunum í baráttunni á toppi deildarinnar. Mćtingin um síđustu helgi á bćđi leik 3. flokks og meistaraflokks var góđ og vćri gaman ađ toppa ţá frammistöđu og fá alvöru mćtingu á ţennan stórleik.

Stefnt er ađ ţví ađ hressir áhorfendur stjórni klappliđi KF og hvetjum viđ alla til ađ taka ţátt í ţví.

Allir á völlinn og áfram KF!

Texti og mynd: Ađsend




Athugasemdir

01.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst