KF - Grótta laugardaginn 15. sept.
Síđasti heimaleikur sumarsins hjá KF er hjá meistaraflokki félagsins í 2.
deildinni gegn Gróttu frá Seltjarnarnesi laugardaginn 15. september klukkan
14:00 og fer hann fram á Ólafsfjarđarvelli.
Viđ hvetjum alla til ţess ađ fjölmenna á ţennan leik og styđja viđ bakiđ á strákunum í baráttunni á toppi deildarinnar. Mćtingin um síđustu helgi á bćđi leik 3. flokks og meistaraflokks var góđ og vćri gaman ađ toppa ţá frammistöđu og fá alvöru mćtingu á ţennan stórleik.
Stefnt er ađ ţví ađ hressir áhorfendur stjórni klappliđi KF og hvetjum viđ alla til ađ taka ţátt í ţví.
Allir á völlinn og áfram KF!
Texti og mynd: Ađsend
Athugasemdir